Rokkkóngur fallinn frá

Haldinn er á vit feđra sinna ţessi eini sanni rokkkóngur okkar íslendinga. Ég held ađ fáir eđa sennilega engir hafi gert tónlist jafnmikil og góđ skil eins og Rúnar Júlíusson. Hann var međ ţetta í sálinni sinni og hjartanu hann miđlađi ţví til okkar og leifđi okkur ađ njóta hćfileika sinna um áratuga skeiđ.

Á menningarnótt sl eđa kannski réttara sagt kvöld var Rúnar  ađ árita safnplötu sína í Ráđhúsi Reykjavíkur enn ţar var einmitt einhverskonar Keflavíkur sýning. Ţar settist ég hjá Rúnari og spurđi hann um hluti sem ég vissi ađ hann hafđi á hreinu og mig hafđi lengi langađ ađ vita. Viđ áttum saman mikiđ og gott spjall sem mér ţykir vćnnt um

Rúnar Júlíusson skilur eftir sig stórt skarđ í samfélagi okkar en stórt safn tónlistar sem mun lifa og halda áfram ađ miđla okkur gleđi um ókomna tíđ

Fjölskyldu Rúnars Júl votta ég samúđ mína


mbl.is Rúnar Júlíusson látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband