Dómari í eigin sök.

Hvað í ósköpunum eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar að skipta sér af hverja eða hvort ætti að draga fyrir Landsdóm. Bæði Forsætisráðherra og Utanríkisráðherra sátu í hrunastjórninni og geta því ekki talist annað en hluti af því. Ég er mjög svo fyrir vonbrygðum með hvernig þessi þingnefnd vinnur og satt að segja hneikslaður á formanni hennar að viðhafa slík vinnubrögð. Allir þingmenn 63 sem voru á þingi fyrir hrun hljóta að bera einhverja ábyrgð á því sem gert var og því sem ekki var gert. Þess vegna finnst mér sem þeir séu að dæma í eigin sök.


mbl.is Jóhanna beitti þrýstingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband