Dómari í eigin sök.

Hvađ í ósköpunum eru ráđherrar ríkisstjórnarinnar ađ skipta sér af hverja eđa hvort ćtti ađ draga fyrir Landsdóm. Bćđi Forsćtisráđherra og Utanríkisráđherra sátu í hrunastjórninni og geta ţví ekki talist annađ en hluti af ţví. Ég er mjög svo fyrir vonbrygđum međ hvernig ţessi ţingnefnd vinnur og satt ađ segja hneikslađur á formanni hennar ađ viđhafa slík vinnubrögđ. Allir ţingmenn 63 sem voru á ţingi fyrir hrun hljóta ađ bera einhverja ábyrgđ á ţví sem gert var og ţví sem ekki var gert. Ţess vegna finnst mér sem ţeir séu ađ dćma í eigin sök.


mbl.is Jóhanna beitti ţrýstingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband