Nú reynir á að standa við þau stóru.

Ég fagna því ef Forsætisráðherra breyir kosningalögunum í þá vera að teknar  verði upp persónukosningar.  Bara að staðið verði við það sem sagt er.

 


mbl.is Opnað fyrir persónukjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Persónukosningar styrkja löggjafvalið í samræmi við boðskap fullveldisþjóðarstjórnarskrárinnar 1947. Löggjafavaldinu ber að veita framkvæmdavaldinu aðhald hvað varðar  fjáraustur skattfés almennings. Sérhverjum lagasmiði á þingi ber að taka ákvarðanir á sínum eigin forsemdum: þingmanni að virðingu við Alþingi þjóðarinnar.

Það að fjöldi þingmanna fór eftir Landshlutum en ekki fjölda íbúa í hverjum fólst í því að hlutaskipting var ákveðin í samræmi við þær auðlindir og tekjumöguleika sem svæði bauð upp á.

Skatturinn sem fór í sameiginlegar framkvæmdir [til Kongsins]  var áhveðinn hundraðhluti sem þótt jafnræði í að vera sá sami í krónutölu frá hverjum hluta.

Noregur gat ekki borið marga undirkónga svo hver hluti í skiptingunni var miklu stærri en í Svíþjóð sem er miklu búsældarlegra.

Þetta viðhorf hér að löggjafarvaldið valdið eigi að fara eftir íbúafjölda þýðir bar það að svæðið sem Seðlabankinn er á eða Alþingi eigi að ráða yfir öllum sameiginlegum þjóðartekjum. Þá leiðir að sjálfum sér að flytjast þangað. Þá er ekki verið að hámarka þjóðartekjurnar. Ef Vestfirðir hefðu alltaf verið Sjálfstætt ríki þá væri málin nú öðruvísi þar í dag.

Í einstaklingskosningu geta menn bundist bandalagi um að hafa sameiginleg markmið í þjóðarmálum þegar inn er komið. Hinvegar er ótækt að fagstjórnframkvæmdavaldanna sem forseti skipar þurfi að segja sér ef Löggjafavaldið samþykkir ekki breytingar á lögum eða ný lög hverju sinni.

Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 00:20

2 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Fróðlegur að vanda Júlíus  ....   Þessar breytingar verða að vera vel útfærðar ef þær eiga að virka sem skyldi. .. Enn takk fyrir  þetta Júlíus

Gylfi Björgvinsson, 5.2.2009 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband