Hvað um ESB aðild að kosningum loknum?

Nú sýna skoðanakannanir að ríkisstjórnarflokkarnir séu komnir með meirihluta á þingi  ef kosið yrði nú. Ekki eru það góð tíðindi að mínu mati. Vinnubrögð þessarar stjórnar eru með ólíkindum, ekkert kemur enn frá þeim sem komið gæti landinu  á réttan kjöl, eingöngu valdhroki í að ráða fólk og reka. Ef hinsvegar stefnir í að þesi stjórn nái meirihluta að kosningum loknum. Þá verðum við kjósendur að vita hvaða stefnu til að mynda Samfylkingin ætlar að hafa í ESB aðildar máli VG eru búnir að gefa út sýna stefnu varðandi ESB.  Við hljótum að eiga kröfu á að flokkarnir hafi þessi mál  á hreinu
mbl.is Samfylking stærsti flokkurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Er hægt að hafa eitthvað á hreinu á þessum tímum..Viðsnúningur getur ekki orðið á aðeins einum mánuði  Uppbygging tekur tíma. Hin stjórnin var í 4 mánuði án sjáanlegra breytinga..Tiltektin er  ekki búin en þá, en spor í rétta átt... vil ég meina.  Nú á næstu vikum fer gott í gang. Trúum því. Róm var ekki byggð á einu degi.. Við förum nú  vonandi ekki í ESB.. Eigðu góðan dag.

Sigríður B Svavarsdóttir, 1.3.2009 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband