21.2.2007 | 21:31
Séra Jón og Herra Jón Ásgeir Jóhannesson
Í gćr mátti lesa í Mbl frétt ţess efnis ađ einn af ađal sakborningum í Baugsmálinu sjálfur forstjórinn gćti hugsanlega millilennt hér á landi á morgun fimmtudag svo hćgt vćri ađ klára yfirheyrslur yfir honum fyrir dómi. Einnig mátti lesa í sömu frétt ađ hann setti ţađ skilyrđi ađ yfirheyrslan tćki ekki lengri tíma en eina og hálfa klukkustund.
Nú finnst mér ílla fariđ fyrir okkar dómskerfi ef sakborningar eru farnir ađ gefa dómurum tíma og setja ţeim ađ auki tímamörk.
Gaman vćri ađ vita hvort allir sakborningar geta nýtt sér ţessi augljósu réttindi sem ég vissi ekki ađ ţeir hefđu.
Eđa er ekki sama séra Jón og herra Jón Ásgeir Jóhannesson
Athugasemdir
Nei ţađ er víst örugglega ekki ţađ sama enda trúi ég ţví ekki ađ ţađ vćri hćgt ađ kćra séra Jón aftur og aftur og aftur af ţví ađ yfirvaldiđ er ekki ánćgt međ útkomuna.
Maja
Maja (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.