20.4.2007 | 14:09
Eldriborgarar borgi enga skatta
Nú eru flokkarnir í óđa önn ađ lofa og lofa hvađ gera skuli á nćsta kjörtímabili. Sjálfstćđisflokkurinn er einn flokka búinn ađ lofa skattalćkkun haldi ţeir völdum, gott hjá ţeim.
Eldriborgarar hafa barist árum saman fyrir sínum skattamálum og lítiđ orđiđ ágengt, enn er einhverskonar tvísköttun í gangi á eftirlaunum ţeirra.
Ég vil sjá ţennan hóp fólks borga enga skatta. Eru ţeir ekki búnir ađ borga nćgjanlega mikiđ í skatt? Ég er nćstum viss um ađ svo er, ég er líka viss um ađ ţeim veitir ekkert af ţeim eftirlaunum sem ţeir eru ađ fá.
Ţađ er ekki spurning hvort heldur hvenćr fólk á ađ vera skattfrítt, ég legg til ađ 65 ára aldur sé gott viđmiđ til ađ byrja međ enn fćrist svo niđur í 60 ára í áföngum.
Hvernig vćri ađ flokkarnir skođi ţetta mál í alvöru. Er ekki kominn tími til ađ gera eitthvađ í málum eldri borgara?
Athugasemdir
100% sammála ţér! Ţađ er til skammar hvernig ţetta er í dag.
Einar Örn Ólafsson (IP-tala skráđ) 20.4.2007 kl. 14:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.