Er ekki að koma sumar

Ein  vorvísa af því   að  vorið  er  nú loksins  komið 

 

Þú hlustar á fallegan fuglanna söng

og fram eftir öllu nú síðkvöldin löng

þenja þrestirnir raddböndin blítt.

Á óbyggðu svæðunum lætur svo ljúft

lóan sem ennþá finnst landið svo hrjúft

til að flétta sér hreiðrið sitt hlýtt.

Gylfi Björgvinsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð vísa

Gleðilegt sumar!!!

Maja (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband