14.5.2007 | 10:01
Sömu Ríkisstjórn áfram
Nú ţegar stjórnmálaflokkarnir hafa fengiđ sinn dóm okkar kjósenda er niđurstađan afar spennandi. Ótvírćđur sigurvegari ţessara kosninga er Sjálfstćđisflokkurinn og ţar á eftir Ríkisstjórnin síđan VG. Samfylkingin tapađi og menn skyldu ekki vanmeta ţađ tap. Flokkur í stjórnarandstöđu međ pálmann í höndunbum hefđi átt ađ bćta verulega viđ sig. Ţess í stađ töpuđu ţeir verulega og fengu skýr skilabođ frá ţjóđinni, skilabođ sem ađeins er hćgt ađ skilja á einn veg. veriđ áfram í stjórnarandstöđu Framsóknarflokkurinn tapađi verulega illa og ţađ er áhyggjuefni fyrir hann. Enn eftir stendur kaldur veruleikinn. Ţjóđin kaus sömu stjórn og hefur stjórnađ hér í ţrjú kjörtímabil til ađ stjórna ţessu landi áfram međ öđrum orđum Ríkisstjórnin héllt velli. Framsóknarflokkurinn sem tapađi svo miklu fylgi á ađ halda áfram í stjórn eins og ţjóđin kaus ţessa flokka til ađ gera, ef hann hrökklađist frá vćri hann ađ bregđast ţví trausti sem ţjóđin sýndi honum. Eins og oft áđur ţá er Framsókn löskuđ enn heldur samt reisn og sannar enn og aftur ađ ţeir eru kjölfesta í stjórn ţessa lands.
Nú ţurfa ţessir flokkar ađ bretta upp ermarnar og stokka upp svo ađ í vikulokin verđi komin stjórn sem samanstendur af hćfu og glćsilegu fólki.
Sömu stjórn áfram ekki spurning
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.