7.8.2008 | 20:55
Stjórnlaus Höfuðborg
Samkvæmt nýrri könnun nýtur Borgarstjórinn í Reykjavík innan við tveggja prósennta fylgis borgarbúa. Ekki er það gott, þetta fylgi er innan skekkjumarka þannig að vel er hægt að heimfæra að hann mundi als ekki vera í borgarstjórn ef kosið yrði nú. Þýðir þetta ekki í raun að borgin sé stjórnlaus allavega hefur það sem komið hefur frá Borgarstjórn og þá sérstaklega Borgarstjóranum síðustu daga verið svo mikið út úr kú að svo sannarlega bendir það til stjórnleysis. Ég hef vissa samúð með Reykvíkingum að þurfa að sætta sig við þetta ástand
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.