14.8.2008 | 23:03
Til hamingju Reykjvíkingar
Óska Hönnu Birnu til hamingju með embættið og býð hana velkomna til starfa sem Borgarstjóri. Veit að hún hefur traustan mann sér við hlið. Vona að nú verði loksins hægt að fara að stjórna borginni og sá vandræðagangur sem ríkt hefur sé á enda. Held þetta hafi verið skársti kosturinn í stöðunni.
Athugasemdir
Er nú ekki einn af þeim enn finnst meir enn sjálfsagt að bjóða nýjan borgarstjóra velkominn til starfa og óska lýðnum til hamingju með hann
Gylfi Björgvinsson, 20.8.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.