Haustljóð

Sá áðan að Esjan okkar  var farin að grána á toppnum og þessvegna ekki úr vegi að láta smá haustljóð hérna   

Haustið heilsar laufin falla

hrýmar foldin nóttum á.

Vetur kóngur er að kalla

klínir snæ á fjöllin blá.

Gylfi Björgvinsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma

Heyrðu þú ýtir nú bara undir hrollinn í manni, með þessu annars vel til fundna ljóði :)
Kveðja til Gylfi minn :)
Thelma

Thelma, 22.9.2008 kl. 01:48

2 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Ég vildi óska að svo væri  Sigga mín hann var örugglega  góður í svona málum enn takk fyrir  hólið og innlitið

Gylfi Björgvinsson, 22.9.2008 kl. 07:49

3 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já Thelma mín það er komin tími  á að fara  að klæða af sér hrollinn  það var ansi kallt í morgun   enn takk  og hafðu  góðan dag

Gylfi Björgvinsson, 22.9.2008 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband