Hækkun Húsnæðislána hrein eignaupptaka

Næsum á hverjum degi má lesa um í blöðum og á fréttavefum hvað verðbólgan er að hækka lánin okkar, húsnæðislánin,  lánin eru vísitölutryggð og hækka  og hækka á meðan íbúðaverð stendur í stað og í einhverjum  tilfellum  lækkar. Þetta er að sjálfsögðu þróun  sem gengur ekki  og er hrein eignaupptaka. Ég mundi telja eðlilegra að vísitala þessara lána væri bundin  viðfangsefninu og engu öðru, ef húsnæðisverð hækkar þá hækka lánin  líka og öfugt. Það er svo fullkomnlega óeðlilegt að lánin hækki þegar  kreppir að í þjóðfélaginu og allir hafa minna  á milli handa. Slíkt  gengur bara ekki.Annars ætti kannski að afnema með öllu verðtryggingu á lánum. En aðalatriðið er að lántakan sé bundin  viðfangsefninu en ekki einhverju sem kemur henni hreint ekki við

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll frændi Ég henti öllu út hjá mér bara sí svona og er hætt þessu í bili.. hið minnsta. Ég ætlaði svo sem ekki að henda öllu út en mér tókst það, ég er svoddan snillingur..Ég á eftir að comenta á þig annað slagið,  Gangi þér vel að fá bata í hendinni þinni..Hafðu það gott kæri frændi minn. Hlý kveðja

Sigga Frænka (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband