14.12.2008 | 20:57
Velkominn til Íslands
Komdu fagnandi Jón Gerald og vertu velkominn
Hyggst stofna lágvöruverðsverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það hlýtur að verða hörð samkeppni eftir komu hans til landsins.. sérstaklega á milli vinanna sjálfra..
Sigríður B Svavarsdóttir, 14.12.2008 kl. 22:47
Fákeppni er ný-frjálshyggja [þegjandi samkomulag þriggja á markaði]. Frjálshyggja er heilbrigð samkeppni [21 eða fleirri á sama markaði] þágu fjöldans til langframa. Þar sem keppt er milli vörutegunda og magneininga og þjónustu og svo framvegis. Byggist á lipurð og snarleg heitum hagstæðum verðun og góðum launum er yfirleitt skemmtileg frekar en hörkuleg. Íslendingar eru ekki það fátækir í ljósi auðindanna um og í landinu og íbúum þess, að ekki sé hjá því komist að byggja á láglaunastefnu og samsvarandi búðum. Það byggist á almennum jöfnum tækifærum til að eyða og spara.
Júlíus Björnsson, 15.12.2008 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.