Ósannfærandi skoðanakönnun

Ótrúlegt að byrta skoðanakönnun þar sem hvorki er nefnt  hversu stórt úrtakið er og ekki heldur hversu margir vilja ekki taka afstöðu og það sem kórónar þetta allt  að kalla þetta "þjóðarpúls" Er Gallup  kannski ekki lengur hlutlaus?
mbl.is Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36% kjósenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg SoS

Sammála!

Ingibjörg SoS, 2.1.2009 kl. 13:35

2 identicon

Auðvellt að fletta því upp, léleg fréttamenska að láta þeð ekki fylgja með fréttinni.

http://gallup.is/?PageID=762&NewsID=1087

Nafnið kemur til þar sem þeir eru að reyna að taka "Púlsin" á þjóðinni, það felst engin afstaða í því.

Ingi (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 14:08

3 Smámynd: Brynjólfur Bragason

Ingi slóðin sem þú setur inn er frá síðustu könnun, þá er fylgið við ríkisstjórnina 32% en ekki 36%. Get ekki séð þessar upplýsingar sé enn komnar hjá Gallup. Þeir hljóta að færa þetta inn á síðuna fljótlega.. 

Brynjólfur Bragason, 2.1.2009 kl. 15:22

4 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Þessu er ég alveg sammála frændi..

Sigríður B Svavarsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband