20.4.2009 | 14:44
Ótrúveður málflutningur Jóhönnu og Samfylkingarinnar
Því ættu kjósendur á Íslandi að leggja trúnað á orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að Esb viðræður geti hafist í júní? Samfylkingin er búin að sitja í fyrrverandi ríkisstjórn og situr í núverandi ríkisstjórn en hefur ekkert gert í Esb viðræðum. Er svona yfirlýsing trúverðug? Held varla.
ESB-viðræður í júní? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Öruggt ef þú hjálpar til að tryggja Samfó meirihluta?
Gunnlaugur B Ólafsson, 20.4.2009 kl. 15:48
ESB
Marteinn Unnar Heiðarsson, 20.4.2009 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.