21.4.2009 | 21:48
Kosningabarátta á lćgsta plani
Hvađ er í gangi á Stöđ 2. Heitir svonalagađ frjáls fréttaflutningur? Held ađ fjölmiđlarnir ćttu ađ skammast til ađ reyna ađ vera hlutlausir og fara ađ flytja jákvćđar fréttir ekki bara af VG og SF. Fréttir Stöđvar 2 í kvöld voru á lćgsta plani
![]() |
Háir styrkir frá Baugi og FL |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fjölmiđlaspilling og ekkert annađ...
Emil Örn Kristjánsson, 21.4.2009 kl. 22:48
Ég sagđi upp áskriftinni ađ Stöđ 2 ţegar ég flutti 1. des. 2005, sé ekki eftir ţví.
Bestu
Ţráinn Jökull Elísson, 21.4.2009 kl. 22:58
Ţetta er rétt Gylfi. Stöđ 2 hefur aldrei veriđ hlutlaus fréttamiđill ţrátt fyrir fagurgala um annađ.
Guđmundur St Ragnarsson, 21.4.2009 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.