Laun Alþingismanna verði miðuð við menntun

Er ekki ótrúlegt að stjórnvöldum sé efst í huga að lækka laun til dæmis kennara. Eru engin takmörk og þá á ég við siðferðistakmörk fyrir hvað þessum Ráðherrum dettur í hug.

Vil að laun Alþingismanna og Ráðherra verði reiknuð samkvæmt þeirra menntun. Hver yrðu þá laun Forsætisráðherra til dæmis?


mbl.is Hætta viðræðum ef skerða á laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Kröfur til til þeirra sem útskrifast menntaðir undafarin ár segjum frá 1972: Grunskóla lögin, hafa farið minnkandi ár frá ári. Frá síðustu þjóðarsátt 30% skerðingi í Evrum á móti lágvörubúðum þá voru atvinnuleysingjum boðin verðtryggð sjálfbær námslán og útskrifuðum menntamönnum snar fjölgaði. [undantekning: verkmennta og iðnskólar]

Bifraust fylgir fast á eftir H.R. hvað varðar heildakostnað við öflun réttindaskírteinis sem tryggir því miður einungis réttindi til að greiða námskostnaðinn til baka. 

Júlíus Björnsson, 23.5.2009 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband