Færsluflokkur: Dægurmál
10.5.2009 | 10:06
Stórhættulegir vegkaflar
Hvernig stendur á því að enginn lokar vegum sem bæði eru stórhættulegir og það sem meira er þegar hafa orðið slys. Lögregla og eða Vegagerðin ættu að loka vegköflum sem þessum á meðan versta veðrið gengur yfir. Ég hef áður bloggað um þá hugmynd að sett yrðu upp svokölluð vindskýli við avona vegkafla til að mynda Kjalarnes Hafnarfjall og Ingólfsfjall. þar sem menn til dæmis með hjólhýsi gætu beðið af sér veður. Hugmyndin var tveir steyptir veggir nokkurnskonar renna sem hægt væri að keyra í gegnum.
Ég var sjálfur á ferð á föstudagskvöld undir Ingólfsfjalli á sendibíl og fékk á hann þvílíkan hnút að ekki vantaði mikið uppá að ílla færi.
Hvet yfirvöld til að gera eitthvað í þessum málum.
Enn fjúka hjólhýsi undir Ingólfsfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 23:06
Ráðþrota ráðherrar
Varar við örþrifaráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2009 | 15:58
Ótrúlegt úrræðaleysi og vandræðagangur.
Margir íhuga greiðsluverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2009 | 17:49
Ríkisstjórnin opinberi nýjar upplýsingar
Siv segir atburði ævintýralega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2009 | 16:28
Skertur kosningaréttur
Jú ég las þetta rétt tvöfaldur munur á atkvæðavægi. Með öðrum orðum hef ég eiungis hálfan kosningarétt, atkvæðið mitt gildir aðeins hálft. Er þetta ekki mannréttindabrot?
Tvöfaldur munur á atkvæðavægi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 15:50
Hver þarf ekki styrk ef hann ætlar í prófkjör
Guðlaugur fékk 4 milljónir í styrk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.4.2009 | 21:48
Kosningabarátta á lægsta plani
Háir styrkir frá Baugi og FL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.4.2009 | 14:44
Ótrúveður málflutningur Jóhönnu og Samfylkingarinnar
Því ættu kjósendur á Íslandi að leggja trúnað á orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að Esb viðræður geti hafist í júní? Samfylkingin er búin að sitja í fyrrverandi ríkisstjórn og situr í núverandi ríkisstjórn en hefur ekkert gert í Esb viðræðum. Er svona yfirlýsing trúverðug? Held varla.
ESB-viðræður í júní? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2009 | 13:24
Eru Stjórnarflokkarnir veruleikafirrtir
Harðar deilur á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.4.2009 | 06:45
Þökk sé Sjálfstæðismönnum á Alþingi
Slegið á sáttahendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)