12.12.2008 | 21:21
Þarna fór restin af trúnni á Utanríkisráðherrann
Nei nú er ég orðlaus. þvílík veruleika fyrring býr þetta fólk í sama landi og ég, held þarna hafi farið restin af því litla áliti sem ég hafði þó á Utanríkisráðherranum okkar
Hátekjuskattur bara táknrænn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér, lengi getur vont versnað.
Sigríður B Svavarsdóttir, 12.12.2008 kl. 22:28
Ég féll fyrir fagurgalanum þegar hún kom frá póstþjónustunni Dönsku og fór í Borgarmálin. Mér fannst þarna verðugur ábyrgðar fulltrúi kominn fram.
Júlíus Björnsson, 12.12.2008 kl. 23:03
Sammála ykkur, nú styð ég Sollu ekki lengur og ekki samfylkinguna heldur. Þau eru ekki í lagi
Ingibjörg (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 23:41
Þetta var mjög ósannfærandi. Hvernig getur hátekjuskattur (að skattleggja hæstu tekjuaðilana) aðeins verið sýndarspil og gefið lítið af sér??
Róbert Þórhallsson, 13.12.2008 kl. 01:42
Takk fyrir innlitin og commentin. Ég er að furða mig á hvað Samfylkingin hefur enn mikið fylgi í skoðanakönnunu skil það ekki alveg miðað við klaufalegan orðaflaum og fáranlegar yfirlýsingar á undanförnum vikum. Enn auðvitað þarf bara að koma þessu fólki frá völdum áður en þau setja okkur flest öll á hliðina.
Gylfi Björgvinsson, 13.12.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.