Hvað er Össur að segja

Hvað er utanríkisráðherra að tala um að við séum hænufeti nær Evrópusambandinu nú heldur en meðan fyrverandi ríkisstjórn sat. Veit hann ekki að við erum að missa dýrmætan tíma. veit hann ekki að með samstarfi við VG er hann að fresta ESB umræðunni ýta vandræðunum á undan sér. Ótrúlegur málflutningur


mbl.is Eitt hænufet til Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Solheim

Samfylkingin þarf að fara að taka afstöðu. Ef hún á að vera trúverðug ESB stefnu sinni, þá krefst ég þess að gefið verði út fyrir næstu kosningar að flokkurinn taki ekki þátt í stjórn nema gengið verði til viðræðna við ESB um aðild.

Einar Solheim, 12.2.2009 kl. 15:26

2 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Sæl Sigga

Ég get verið sammála þér að ESB aðild ætti ekki að vera á dagskrá í þinginu núna. Hún hefði átt að vera á dagskrá fyrir svo sem 10 árum síðan, þá værum við trúlega komin inn í dag. Enginn getur staðhæft hvað í boði er og hverju væri fórnað fyrir aðild  nema að hefja aðildarviðræður og sjá hvað kemur út úr þeim, þá fyrst  getur þjóðin tekið afstöðu. þú segir að við yrðum að engu í ESB. Hvað erum við í dag? Við erum skuldugasta ríki álfunnar. Við erum ekki með nein sólgleraugu við erum skríðandi þjóð

Gylfi Björgvinsson, 12.2.2009 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband