15.2.2009 | 09:07
Er Samfylkingin ekki Þjóðin?
Nú vill svo til að ég er gjörsamlega sammála Jóni Baldvini Hannibalssyni þegar hann segir að Sf hafi ekki axlað ábyrgð. Sf var helmingurinn af fyrri ríkisstjórn. Þjóðin mótmælti og krafðist að sú ríkisstjórn viki sem hún gerði en aðeins að hálfu leiti. Sf sitrur enn sem fastast og er með marga sömu ráðherrana í sömu stólum. Kalla þeir það að axla ábyrgð? Forustumenn Sf virðast vera gjörspilltir þegar þeir segjast hafa axlað einhverja ábyrgð. Engu er líkara en þeir tilheyri einhverri annari þjóð en okkar íslensku. Enda hefur formaður Sf marg írtekað að almenningur sé ekki þjóðin. Það hefur verið sagt að Samfylkingin sé í tætlum. Held það sé ekki ofsagt
Ingibjörg Sólrún ekki að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt.
Vilborg Traustadóttir, 15.2.2009 kl. 12:37
Sammála þér
Sigríður B Svavarsdóttir, 17.2.2009 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.