Er Ríkisstjórnin ađ byrja á vittlausum enda?

Nú ţegar fyrstu ađgerđir stjórnvalda hafa litiđ dagsins ljós, getur mađur ekki annađ en staldrađ viđ og skođađ hvert ţessi Stjórnvöld stefna. Á sama tíma og fólk er ađ kikna undan greiđslubyrgđi húsnćđislána, er veriđ ađ auka álögur á nauđsynjar svo sem eldsneyti, á sama tíma fer kaupmáttur minnkandi og atvinnuleysi eykst. Ekki bara ţađ heldur auka ţessar álögur verulega skuldir okkar međ hćkkun vísitölu. Ţegar upp er stađiđ er alls ekki reiknađ međ ađ ţessar ađgerđir skili ríkissjóđi neinum umtalsverđum tekjum. Heimilin í landinu eru ennţá ađ brenna, ekkert er gert til ađ leiđrétta ţeirra hlut ţvert á móti er ţeirra vegur gerđur stöđugt meir á fótinn. 28.500 heimili eru sögđ fara í ţrot í ár og kannski hefur ţessi tala hćkkađ viđ álögur Stjórnvald síđustu daga. Ţetta eru miđađ viđ vísitölufjölskylduna  100.000 mans. Eitt hundrađ ţúsund mans. Einn ţriđji af ţjóđinni GJALDŢROTA. Stjórnvöld hrista höfuđiđ og segja ţetta svartsýni, ţvílíkt bull tölurnar eru ađ tala sínu máli.Mér finnst Stjórnvöld vera ađ byrja á vitlausum enda í sínum ađgerđum. Í stađ ţess ađ auka álögur ćtti fremur ađ minnka ţćr. Lengja umtalsvert í húsnćđislánum og koma markađnum í gang á ný. Koma atvinnufyrirtćkjunum í gang og minnka atvinnuleysi, auka bjartsýni í ţjóđfélaginu. Ţannig ađ fólk sjái tilgang í ađ búa hér en flytjist ekki í stórum stíl til útlanda eins og nú er ađ gerast.Fyrir ţessu eru bara einföld lögmál. Stjórnvöld ćttu  ekki ađ hćkka skatta ţegar enginn getur borgađ hćrri skatt. Til ađ hćgt sé ađ innheimta hćrri gjöld ţarf ađ vera einhver til ađ borga ţau.Hćkkun skatta leiđir til sparnađar og ţess vegna skila hćrri skattar oft litlu í ríkiskassann en eykur virkilega álögur fólks.Stoppiđ sem  hér ríkir er mesta meiniđ og stoppiđ verđur enn meira međ auknum álögum.  
mbl.is Ný gjöld hćkka tíu milljóna króna lán um 50 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Ţorgeirsson

Er ríkisstjórnin ađ byrja á vitlausum enda.

.......nei hún stökk inn í miđju "hringsins endalausa", er ţar í tómri hringavitleysu og veit ekkert í hvađa átt á ađ stefna, enda áttavillt. 

Páll A. Ţorgeirsson, 30.5.2009 kl. 16:04

2 Smámynd: Sigríđur B Svavarsdóttir

Kom viđ, er á kvöldgöngu.

Sigríđur B Svavarsdóttir, 31.5.2009 kl. 21:16

3 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Takk fyrir innlitiđ frćnka ,,,,, já Páll kannski eru Stjórnvöld bara áttavillt

Gylfi Björgvinsson, 1.6.2009 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband